Brekkulundur er deild fyrir 21 barn á aldrinum 3-4 ára. Deildarstjóri er Hrefna Egilsdóttir.
Starfsfólk Brekkulundar
Hrefna Egilsdóttir leikskólakennari, Deildarstjóri
Hrefna Egilsdóttir hóf störf í Brekkuborg 1. febrúar 2016. Hrefna er í hlutastarfi
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðrún Pétursdóttir, leiðbeinandi
Guðrún byrjaði hjá okkur haustið 2018 í 95% starfi
Rebekka Björnsdóttir, leiðbeinandi
Rebekka er leiðbeinandi í fullu starfi.
Hefur starfað í Brekkuborg með hléum frá árinu 2004
Sandra Mjöll Torfadóttir, Starfsmaður
Sandra byrjaði hjá okkur vorið 2021