Brekkulyng er deild fyrir börn á aldursbilinu 18 mánaða til 3 ára. Deildarstjóri er Sigríður E. Hafsteinsdóttir, deildarstjóri
Starfsfólk Brekkulyngs
Sigríður E. Hafsteinsdóttir, Deildarstjóri, Leikskólakennari
Sigríður byrjaði á Brekkuborg í október 2015 í hlutastarfi, en hún var áður sem deildarstjóri á leikskólanum Sjónarhóli.
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Steinunn Ingibjörg Másdóttir, Leikskólaliði
Steinunn byrjaði á Brekkuborg í ágúst 2015 í hlutastarfi
Guðrún Birna Ólafsdóttir, leiðbeinandi
Guðrún Birna er leiðbeinandi í fullu starfi.
Hún hefur starfað í Brekkuborg frá árinu 1993.