Af gefnu tilefni viljum við minna á leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn um hvernig á að bregðast við veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands.
einnig er hægt að finna link á þær undir lið sem heitir áætlanir og handbækur og en þar eru þær á fleirri tungumálum
Ath þessi linkur er líka ávalt neðst á síðunni ásamt fleiri mikilvægum leiðbeiningum