UTM Skólamatseðill

Vikan 08.12.19 til 15.12.19
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 09.12.19 Hafragrautur, Hafrahringir, mjólk og rúsínur Grænmetissúpa, gróft brauð og álegg. Mjólk, brauð og álegg.
Þriðjudagur 10.12.19 Hafragrautur, Kornflögur, mjólk, rúsínur Soðinn fiskur, kartöflur, soðið grænmeti og rúgbrauð. Mjólk, brauð og álegg.
Miðvikudagur 11.12.19 Hafragrautur, Hafrahringir, mjólk og rúsínur Pasta með kjúklingi og grænmeti. Mjólk, brauð og álegg.
Fimmtudagur 12.12.19 Hafragrautur, Kornflögur, mjólk, rúsínur Fiskibúðingur, hrísgrjón, karrýsósa og soðnar gulrætur. Mjólk, brauð og álegg.
Föstudagur 13.12.19 Hafragrautur, Hafrahringir, mjólk og rúsínur Jólamatur. Köld skinka, kartöflur, baunir, rauðkál og heit sósa. Ís í eftirrétt. Hjónabandssæla og smákökur. Mjólk.